Lísa í Undralandi

Disney ævintýri sem byggir á mynd frá Walt Disney.

Lísa er lítil stelpa. Dag einn leiðist henni ákaflega mikið alveg þar til hún sér kanínu í vesti með heljastórt vasaúr! Lísa er feikilega forvitin og því eltir hún kanínuna sem skýst inn í þrönga og dimma holu. Lísa skultar sér á eftir henni … og hrapar og hrapar! Þegarf Lísa lendir er hún stödd í undarlegu landi þar sme allt er öðruvísi en hún á að venjast – líka hætturnar! (Heimildir: Bakhlið bókarinnar)

Bók þessi byggir á mynd sem Walt Disney gerði árið 1951 og varð 13. teiknimyndin frá þessu fyrirtæki. Mynd þess er byggð á sögu Lewis Carroll (27. janúar 1832 – 14. janúar 1898). Hún kom fyrst út á prenti í heimalandinu Bretlandi 1865. Sagan er uppfull af þrautum, rökvillum og mótsögnum og öðrum heimspekilegum vangaveltum höfundarins.

Ástand: gott.

Lísa í undralandi útgáfa 2008 - Disneybók

kr.400

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,204 kg
Ummál 16,5 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

44 +myndir

ISBN

9789979658344

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Alice in wonderland

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008 / 1999 (1. útgáfa)

Íslensk þýðing

Sigrún Árnadóttir

Höfundur:

Walt Disney / Lewis Carroll (byggt á sögu)