Línan seinni hluti
Í þessum sígilda teiknimyndum eftir Osvaldo Cavandoli fylgjumst við með manni sem gengur eftir endalausri línu þar til einhverskonar hindrun verður á vegi hans. Þá bður hann teiknara línunnar, sem birtist jafnóðum með blýant í hönd, að teikna lausn á vandamálinu svo að hann komist leiðar sinnar. En oftar en ekki reynist lausnin vera vandamál dulargervi og þá hikar maðurinn ekki við að ausa úr skálum reiði sinnar yfir teiknarann!
Leyfð öllum aldurshópum
Ástand: Ný / ónotað
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.