Lákolvetna lífsstíllinn LKL 2

58 gómsætar uppskriftir – 6 vikna lákolvetna mataráætlun

LKL2 er framhald af bókinni Lágkolvetnalífsstíllinn sem kom út fyrr á þessu ári. Sú bók hefur sannarlega slegið í geng og hafa þúsundir tileiknkað sér þennan lífsstíl og uppskorið minna mittismál og bætta heilsu.
LKL2 inniheldur uppskriftir að morgunmat, aðalréttum og eftirréttum úr náttúrulegum og hreinum hráefnum og útkoman er bragðgóður og mettandi matur. Gunnar Már hefur samið tugi nýrra uppskrifta sem eru bæði fjölbreyttir og spennandi . (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lágkolvetna lífsstíllinn LKL2 er skipt niður í 10 kafla með undirköflum, þeir eru:

  • Hormónin: Insúlín og Leptín
    • Prótein
    • Kolvetni
    • Fita
    • Góð fita – slæm fita
    • Mikilvæg steinefni
  • Hugmyndir að morgunverði
    • Kaffiboozt
    • Jarðaberja- eða hindberjaboozt
    • LKL hrökkbrauð
    • Kanil- og kókosmúslí
    • Heitur Chiagrautur með berjum og kólosrjóma
    • LKL Kúmen- morgunverðarbrauð
    • Djöflaegg með sinnepi og graslauk
    • Morgunverðarmúffur
    • Einfaldur kókosgrautur með berjum
    • Ekta Facacciabrauð
    • LKL vörur
    • Svona virkar LKL 2
  • Vika 1 (undirkaflar allir dagar vikunnar – uppskriftir)
  • Vika 2 (undirkaflar allir dagar vikunnar – uppskriftir
  • Vika 3 (undirkaflar allir dagar vikunnar – uppskriftir)
  • Vika 4 (undirkaflar allir dagar vikunnar – uppskriftir)
  • Vika 5 (undirkaflar allir dagar vikunnar – uppskriftir)
  • Vika 6 (undirkaflar allir dagar vikunnar – uppskriftir)

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Lágkolvetna lífsstílinn - Gunnar Már Sigfússon

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 2,450 kg
Ummál 24 × 4 × 31 cm
Blaðsíður:

127 +myndir

ISBN

9789935426505

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2013

Ljósmyndir:

Örvar Halldórsson (ljósmyndir, hönnun, umbrot), Ragna Sif Þórsdóttir (ljósm af kápu)

Höfundur:

Gunnar Már Sigfússon

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lágkolvetna lífsstíllinn LKL 2 – 58 gómsætar uppskriftir”