Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848

Verk þetta er beint framhald af Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16. aldar. Í fyrra hluta var þess freistað að gera nokkra grein fyrir öllum kortum, sem sýndu Ísland og mér voru kunn í frumgerð, eftirmyndum eða af frásögnum annarra. Þess var þó ekki vænzt, að þar kæmu öll kurl til grafar en fremur gert ráð fyrir, að nýrra og ókunnra Íslandsgerða væru varla að vænta. Þegar kemur fram á 17. öld, svo að ekki  sé talað um síðar, vex gerð og prentun korta og kortasafna svo gríðalega, að þess var enginn kostur og enn minni þörf að tína þar allt til. Annað var þá ekki til ráða en að velja úr þau kort, sem helzt mörkuðu veginn að grekarst urðu til fyrirmyndar, og get ég átt þess von, að ýmsum þyki fullmargt smálegt og marklítið fljóta með. … (Heimild: Formáli bókarinnar). Stórkostlegt verk, með fjölda mynda.

Verkið Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848 er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:

  • Formáli
  • Guðbrandur biskup Þorláksson og Íslandskort
  • Ísland á sjókortum 17. og 18. aldar
  • Mælingar hefjast
  • Landmælingar 1721-1734
  • Íslenzk landabréf frá fyrra hluta 18. aldar
  • Knoffs-kortin
  • Svæðakort frá síðara hluta 18. aldar
  • Ný gerð Íslandskorta
  • Strandmælingarnar fyrri 1776-1777
  • Strandmælingarnar síðari
  • Björn Gunnlaugsson. Mælingu Íslands lokið
  • English summary
  • Viðauki
    • Rit, sem vísað er til
    • Myndaskrá
    • Nafnaskrá

Ástand: Gott eintak

Kortasaga Íslands frá öndverðu til loka 16 aldar - Haraldur Sigurðsson

kr.14.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,9 kg
Ummál 32 × 5 × 43 cm
Blaðsíður:

280 +kort

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi og öskju

Útgefandi:

Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1978

Höfundur:

Harald Sigurðsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kortasaga Íslands frá lokum 16. aldar til 1848 | Haraldur Sigurðsson”