Jón Oddur og Jón Bjarni

Hér segir frá óborganlegum uppátækjum tvíburanna Jóns Odds og Jóns Bjarna. Þeir lenda í fjölda ævintýra sem kitla hláturtaugar ungra sem eldri lesenda. Jón Oddur og Jón Bjarni er ein vinsælasta barnabók sem gefin hefur verið út hér á landi. Sagan var frumraun Guðrúnar Helgadóttur á bókmenntasviðinu og fyrir hana hlaut hún Norrænu barnabókaverðlaunin þegar hún kom út.

Þetta er 6. útgáfa sem kom út 1995 en bók þessi kom upphaflega út árið 1974 hjá Iðunn bókaútgáfu.

Ástand: verkið er vel með farið nema smá rifa á kili þess.

Jón Oddur og Jón Bjarni framhlið

kr.1.300

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,268 kg
Ummál 16,5 × 1,5 × 21,5 cm
ISBN

9979-2-0282-3

Blaðsíður:

92

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1974

Hönnun:

Anna Cynthia Leplar (kápumynd og teikningar)

Höfundur:

Guðrún Helgadóttir