Íslensk flóra með litmyndum

Í bók þessari er fjallað um 330 tegundir plantna sem vaxa villtar á Íslandi. 270 forkunnargóðar litmyndir prýða bókina. Plötnunum er raðað upp á nýstárlegan hátt eftir lit og skipan blóma. Bæði litmyndirnar og einfaldir leibeiningalyklar auðvelda öllum almenningi að greina plötnur á nýjan og einfaldan hátt og koma í stað hinna eldri greiningalykla, sem oft reyndust mönnum þungir og torlærðir. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin  Íslensk flóra með litmyndum eru 14 kaflar, þeir eru:

  • Formáli
  • Um notkun bókarinnar
    • Efnisskipan
    • Tegundagreining
  • Plönturíkið
    • Skipulag
    • Nafngiftir
  • Myndaágip að grasafræði
  • Frumlykill
    • Blómplöntur
    • Byrkningar
  • Yfirltslykill
  • Tákn og merking þeirra
  • Blómplöntur
    • Hvít blóm
    • Gul blóm
    • Rauð blóm
    • Rauðbleik/fjólublá blóm
    • Blá blóm
    • Græn blóm
    • Brún blóm
    • Engin eða lítt þroskuð blómhlíf
  • Byrkningar
    • Jafnar
    • Elftingar
    • Burknar
  • Grasnytjar
  • Friðlýstar plöntur
  • Latnesk ættkvíslaheiti og viðurnöfn
    • Ættkvíslaheiti
    • Viðurnöfn
  • Latnesk plöntunöfn
  • Íslensk plöntunöfn

Ástand: gott bæði kápa og innsíður.

Íslensk flóra með litmyndum - Ágúst H Bjarnason - Forlagið 1994

kr.1.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,750 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

352 +myndir +latnesk plöntunöfn: bls. 342-346+íslensk plöntunöfn: bls. 347-352 +grasnytjar: s. 332-334 +friðlýstar plöntur: s. 335

ISBN

9979532114

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með plastvasa

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Teikningar

Eggert Pétursson

Höfundur:

Ágúst H. Bjarnason

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslensk flóra með litmyndum – Ágúst H. Bjarnason”