Í greipum dauðans
… Skyndiljós lýsti upp framrúðuna. Flugvélin lyftist snögglega. Ég sneri stönginni og kom nefinu niður. Nokkrar sekúndur hékk hún þannig nötrandi. Elding sprakk á framrúðunni og við féllum … Ég jók benzíngjöfina. Vatnið spýttist eins og gos inn með vatnsþéttum hliðargluggunum og yfir mig … Ég hrökk úr sætinu, sólgleraugun ruku upp úr vasanum, skullu á vanga mínum og svo á þakinu … Þá vissi ég skyndilega hvað var að gerast …
Ástand: innsíður góðar, lausa kápan þreytt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.