Í dag varð ég kona

Í dag varð ég kona er ögrandi bók. Söguhetjan Guðrún er hin nýja kona. Hún er ung, íhugul, vill vera metin að verðleikum; – fyrir það sem hún er. Hún hlustar eftir lífinu. Hún er í þjónustu lífsins; – hlustar á nið aldanna, visku kynslóðanna.
Guðrún gengur ínn í hin helgu vé karlmanna. Hún skoðar mýtuna, goðsöguna frá nýum sjónarhól – bein í baki. Niðurstaða hennar er skýr. Goðsögnur á öllum tímum eru skrfaðar af karlmönnum, fyrir karlmenn til þess að viðihalda veldi karlmanna. Þar liggja ræur misréttis. Þetta sér og skilur Guðrún. Hin nýja kona lætur ekki skipa sér til sætis. Hún tekur sér sæti. Hún er kona nýrra tíma. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Í dag varð ég kona - Gunnar Dal

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501905 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 15 × 3 × 21 cm
Blaðsíður:

191

ISBN

9979924438

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfan Vöxtur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Hönnun:

Linda Rós Ragnarsdóttir (málverk á kápu), Þorri og Linda (umbrot)

Höfundur:

Gunnar Dal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Í dag varð ég kona – Uppseld”