Í blíðu og stríðu – Ísfólkið #43
Ísfólkið gerir örvæntingarfullar tilraunir til að verað á undan Þengili hinum illa upp í dal Ísfólksins og varna því að hann nái heimsyfirráðum. En sá gamli svífst einskis til að tefja för afkomenda sinna og myrða með hjálp hins óhuganlega aðstoðarmanns síns. Líf Þúfu breytir skyndilega um stefnu og ýmsar óvæntar persónur koma við sögur, einkum ein sem lesendur þekkja en eiga síst von á að hitta. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.