Hvíti hanskinn
Höfundur: Fred. M. White
Hvíti hanskinn er sígild glæpasaga eftir enska rithöfundinn Fred M. White (1859-1935). Hér segir frá Clifford Marsh, námuverkfræðingi sem er kominn í kröggur. Dag nokkurn kemur hann til aðstoðar dularfullri konu sem virðist búa yfir skuggalegu leyndarmáli.
Ástand: innsíður góðar, er bundin en ytri kjölinn vantar.
Fred. M. White er enskur rithöfundur (1859-1935), hann er fæddur í West Bromwich sem er lítið þorp nálægt Birmingham. Hann var mjög afkastamikil rithöfundur eins og sjá má hér á Wikipedia
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.