Hugarfjötur

Nafntogaður rithöfundur uppgötvar að eiginkona hans, sem er stríðsfréttaritari, er horfin sporlaust. Þótt hann finni ástina á ný er hann áfram fullur söknuðar yfir hvarfi hennar. Löngunin til að komast til botns í málinu þróast smám saman í þráhyggju sem verður hans hugarfjötur. Leitin dregur hann frá Suður-Ameríku til Spánar, Frakklands, Króatíu og Mið-Asíu. Ferðalagið vekur hann til nýs skilnings á eðli ástarinnar, mætti örlaganna og hvað það þýðir í raun og veru að láta hjartað ráða för. Glæný og áhrifamikil bók frá höfundi Alkemistans. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott

Hugarfjötur - Paulo Coelho

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,280 kg
Ummál 14 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

303

ISBN

9789979798354

Heitir á frummáli

O Zahir

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Svavar Pétur Eysteinsson (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Karl Emil Gunnarsson

Höfundur:

Paulo Coelho

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hugarfjötur – Kilja”