Hrói höttur og bréfið

Hrói höttur langar að ná samband við Maríu vinkonu sína. Þetta er þrautin þyngri því María býr í kastalanum hjá Jóhanni prinsi, og er ekki frjáls ferða sinna. Hrói er útlagi svo menn fógetans vilja ólmir handtaka hann. Hrói skrifar Maríu bréf og biður hana að hitta sig – en hlutirnir taka aðeins aðra stefnu en til stóð. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Hrói höttur er persóna úr enskum þjóðsögum frá miðöldum. Sögurnar gerast á Englandi, nánar til tekið í Skírisskógi (e. Sherwood Forrest) í Nottinghamshire í Englandi. Flestir sagnfræðingar eru þó á því að Hrói hafi verið fæddur í Loxley í suðurhluta York-héraðs og að hann sé grafinn í Kirkleesklaustri í vesturhluta Yorkhéraðs.

Skírisskógur er 4,23 km² að stærð í dag og er í eigu bresku krúnnar og er í Notthinghamshire á Englandi í kringum þorpið Edwinstowe. Svæði þetta hefur verið skógur síðan á síðustu ísaldar. Í Skírisskógi er hin frægu eikatré Major Oak þessi eikatré eru samkvæmt þjóðsögunni um Hróa hött hans athvarf. Þessi eikatré eru um 800 – 1000 ára gömul, áætlað er að hvert tré vegi um 23 tonn og er 28 metrar á hæð.

Hrói Höttur og bréfið - Disneybók

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,192 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

41 +myndir

ISBN

9789935132840

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Prince John gets a message

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2016 / 1997 (1. útgáfa, Vaka Helgafell)

Íslensk þýðing

Sigrún Árnadóttir

Höfundur:

Walt Disney / Ensk þjóðsaga