Hjartastaður
Að bjarga barninu sínu: Getur nokkur móðir lagt í erfiðari ferð? Harpa Eir verður að takast hana á hendur með unglingsdóttur sína Eddu Sólveigu, sem komin er í bland við hæpið lið í Reykjavík. Hún fær vinkonu sína, þekkta flautuleikara, til að aka þeim mæðgum á ættaróðalið austur á fjörðum þar sme þær ætla að hafa vetursetu. En leiðangurinn sem upphaflega var lagt í til að bjarga barninu verður öðrum þræði að leit móðurinnar að sjálfum sér … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Verkið hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 1995.
Verk þetta er 1.útgáfa
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.