Hin konan
Þú þykist viss um hvernig þetta endar.
Þú heldur að málið snúist um afbrýðisama eiginkonu.
Þú heldur að hún hugsi ekki um annað en nýju konuna, þessa ungu fallegu sem ætlar að giftast manninum sem báðar elska.
Þú heldur þig hafa náð samhenginu í ástarþríhyrningnum.
Eða hvað? Hvað gera konur ekki í nafni ástarinnar? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.