G eins og í gæsla
Kinsey Millhone, kvenspæjaranum knáa, líst ágætlega á það verkefni að hafa upp á gamalli konu í Nevada eyðimörkinni fyrir dóttur hennar. En málið reynist snúnara en hún hugði. Í ljós koma gömul og miður geðfelld leyndarmál og flókin fjölskyldutengsl. Og ekki verður það til að bæta úr skák þegar leigumorðingi fer að elta hana svo að hún neyðist til að ráða sér mann til að gæta sín og þarf í frysta sinna á ævinni að hlýða karlmenni í einu og öllu. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott, nafnamerkt á saurblaði
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.