Franklin D. Roosevelt ævisaga

Í bók þessari er reynt að bregða upp mynd af Franklin Delano Roosevelt, einum stórbrotnasta og áhrifamesta stjórnmálamanni síðustu aldar. Roosevelt var kosinn forseti Bandaríkjanna á neyðartímum, þegar hagkerfi landsins riðaði til falls. Honum tókst að leiða þjóð sína úr ógöngum kreppunnar á braut velgengni og framfara. Að því loknu beið hans annað og meira hlutskipti. Hann gerðist leiðtogi bandamanna í heimsstyrjöldinni síðari og lagði grundvöll að stofnun Sameinuðu þjóðanna. Roosevelt hafði nýlega verið kosinn í fjórða sinn, þegar hann féll frá. Hann sat lengur að völdum en nokkur annar forseti í Bandaríkjunum. Saga hans er því sannarlega yfirgripsmikil og viðburðarík.

Bókin Franklin D. Roosevelt ævisaga eu 30 kaflar + viðauki, þeir eru:

  • Við dyr sigurs og friðar
  • Bernskudagar við Hudsonfljót
  • Skólaár
  • Voldugi frændinn
  • Munaðarlausa frænkan
  • Brúðkaup í skugga forseta
  • Sigur í fyrsta sinn
  • Þingmaður í Albany
  • Aðstoðarráðherra
  • Heimsstyrjöldin fyrri
  • Unnið stríð – tapaður friður
  • Varaforsetaefni
  • Eldraun
  • Líkindarlind
  • Veltiár
  • Ríkisstjóri í New York
  • Kreppan
  • Framboð til forsetakjörs
  • Svipir ótta og vonar
  • Forseti á neyðartímum
  • Hafizt handa
  • Hundrað  dagar
  • Baráttan við hæstarétt
  • Þingið gegn forsetanum’
  • Blikur á lofti
  • Styrjöld í Evrópu
  • Samherjar hittast
  • Roosevelt og Ísland
  • Árásin á Pearl Harbor
  • Stríðsaðili
  • Ævilok
  • Viðauki
    • Helztu æviatriði
    • Heimildarrit

Ástand: gott

Franklín D Roosvelt - Gylfi Gröndal

kr.1.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

346 +myndablaðsíður (24)

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1971

Höfundur:

Gylfi Gröndal

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Franklin D. Roosevelt”