Frá Bjargtöngum að Djúpi 5. bindi
Mannlíf og saga fyrir vestan
Frá Bjargtöngum að Djúpi er um mannlíf og sögu fyrir vestan. Hér eru um þjóðlegan fróðleik fyrir alla. Verkið er skipt niður í 15 kafla þeir eru:
- Af skáldyrðingum
- Sjöundá og Skor
- Við Brellurætur 3
- Sendur í sveit til Tálknafjarðar
- Gamanmál að vestan
- Lifað og leikið sér í Lokinhamradal
- Söguleg ferð
- Aðdragandi brúargerðar yfir Dýrafjörð
- Brúðkaup á Þingeyri 1914
- Skírn í Þingeyrarkikju 1971
- Bændur og búalið í Þingeyrarhreppi 1962
- Stemning frá liðinni öld
- Í Reykjanesskóla
- Leopold Jóhannesson lendir í villu
- Leiðréttingar og viðbætur
- Nafnaskrá
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.