Eyðimerkurdögun

Waris Dirie er sómölsk ljósmyndafyrirsæta sem hefur orðið tákn fyrir baráttuna gegn umskurðiá konum. Í metsölubókinni Eyðimerkurblóminu lýsti hún með ógleymanlegum hætti uppvexti sínum meðal hirðingja í SómalíuÍ þessari nýju bók segir hún frá því þegar hún snýr heim að nýju, leitar upprunans og hittir móður sína, föður og það fólk sem hún ólst upp með. Einlæg og heiðarleg eins og Eyðimerkurblómið . Brigitte Einstaklega spennandi bók. Spiegel . (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Eyðimerkurdögun eru 15 kaflar, þeir eru:

  • Draumur í eyðimörkinni
  • Ein á ferð
  • Eyðimerkurfréttir
  • Ólíkir heimar
  • Ferðalög
  • Ferðalag um nótt
  • Mamma
  • Draumar rætast í eyðimörkinni
  • Ættbálkatal
  • Feður og karlmenn
  • Lífið í eyðimörkinni
  • Kennslustund í Sómalíu
  • Ummi
  • Ferðin heim
  • Eyðimerkurdögun

Ástand: gott.

Eyðimerkurdögun - Waris Dirie - JPV útgáfa 2002

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,650 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

191 +myndasíður

Heitir á frummáli

Desert dawn

ISBN

9979775076

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2002

Hönnun:

Jón Ásgeir í Aðaldal (kápuhönnun), Sigurður Sigurðsson

Íslensk þýðing

Halla Sverrisdóttir

Höfundur:

Jeanne d'Ahaem, Waris Dirie

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eyðimerkurdögun”