Er einhver þarna úti? – Ísfólkið #47
Langri og erfiðri baráttu Ísfólksins við ættföður sinn, Þengil hin illa, var lokið. Ógnvaldur gjörvalls mannkyns, Tan-ghil, var horfinn að eilífu. En þar með var ekki tryggt að allt yrði gott í framtíðinni. Enn var mörgum spurningum ósvarað, og Ísfólkið átti spenandi ár í vændum … (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott,
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.