Ensk-íslensk, Íslensk-ensk orðabók
með hraðvirku uppflettikerfi
Í þessari nýju ensku orðabók er að finna um það bil 72.000 ensk og íslensk uppflettiorð, sem eru valin í samræmi við nýjustu orðabækur frá Bretlandi og Bandaríkjunum.
Sérstök áhersla er lögð á orð í tengslum við tækni, vísindi, tölvur, viðskipti og ferðalög auk almennra orða. Í bókinni eru einnig skýringar á málfræðiskammstöfunum og skrá yfir óreglulegar enskar sagir.
Ástand: innsíður góðar
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.