Eftir endalokin

Hjónin Max og Pip eru samhent, þau eru bestu vinir, elskendur – ekkert virðist hagga þeim. Þegar sonur þeirra veikist segja læknarnir að þau verði að taka ákvörðun um líf hans. Í fyrsta skipti eru þau Max og Pip ekki sammála hvaða leið skuli velja.

Eftir endalokin er tilfinningaþrungin og merkileg könnun á ástinni, hjónabandinu, og hvað fylgir því að vera foreldri. Einlæg frásögnin lýsir leiðinni frá nístandi sorg og söknuði til sáttar. Þegar einar dyr lokast opnast stundum aðrar.  (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu. Smá rif á kápu

Eftir endalokin - Clare Mackintosh - JPV útfáfa 2020 - Kilja

kr.250

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 12 × 3 × 20 cm
Blaðsíður:

416

ISBN

9789935290298

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

After the end

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2020

Hönnun:

Guðmundur Þorsteinsson (umbrot), Hannah Wood – LBBG (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Magnea J. Matthíasdóttir

Höfundur:

Clare Mackintosh

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eftir endalokin”