Grænar plötnur: gangleg ráð um ræktun I
Fjöldi vinsælla grænna inniplantna er kynntar í þessari athyglisverðu bók sem er úr fjölfræðisafni Vöku um inniplötnur.
Sagt er frá uppruna plantnanna og sérkennum og gefin góð ráð um umhirðu þeirra og ræktun. Grænar plötnur, sem sumir nefna blaðplöntur til aðgeiningar frá blómstrandi plöntum verða í tveim bókum safnsins. Þetta er sú fyrri. Efnið ætti áhugafól um plönturækt að kunna að meta og geta fært sér í nyt. (heimild: bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.