Íslenskur sögu atlast I-III bindi

Íslenskur söguatlast er glæsilegt tímamótaverk þar sem sögu lands og þjóðar er lokið upp fyrir lesendum með samspili texta, mynda og korta. Sagan er sett fram á myndrænan og aðgengilegan hátt, svo auðvelt er að átta sig á atburðunum og fylgjast með framþróun. Textinn er einfaldur og skýr en uppfyllir þó fyllstu kröfur um vönduð og fræðileg vinnubrögð.

Íslenskur söguatlast í þremur bindum er einstætt verk í sinni röð þar sem saga Íslands frá landnámi til nútma er sögð á lifandi og skemmtilegan hátt. (heimild: bakhluti öskjunar)

  1. bindi: frá öndverðu til 18. aldar
  2. bindi: frá 18. öld til fullveldis
  3. bindi: saga samtíðar – 20. öldin

Ástand: innsíður og kápuefni gott.

Ísleskur söguatlas I-III bindi

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,8 kg
Ummál 25 × 8,4 × 35 cm
ISBN

9979100613 (1. bindi), 9979101040 (2. bindi), 9979101768 (3. bindi)

Blaðsíður:

703 (öll þrjú bindin)

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu og í öskju

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1991 (1. bindi), 1992 (2. bindi), 1993 (3. bindi)

Hönnun:

Andrés I. Guðmundsson (kortagerð) [og fleiri]

Teikningar

Búi Kristjánsson [og fleiri]

Ljósmyndir:

Björn Rúriksson, Mats Wibe Lund [og fleiri]

Ritstjóri

Árni Daníel Júlíusson, Helgi Skúli Kjartansson, Jón Ólafur Ísberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskur sögu atlas 1-3 bindi – Uppseld”