Þá riðu hetjur um héruð
100 ára saga mótorhjólsins á Ísland
Hér er komin biblía allra þeirra sem áhuga hafa á mótorhjólum. Í bókinni er víða komið við og 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi rakin í máli og myndum. Fjölmargir einstaklingar koma við sögu. Margir þeirra voru fyrstir til að fara ýmsar leiðir á vélknúnum ökutækjum og ruddu þannig brautina. Í bókinni eru yfir 200 myndir sem fæstar hafa birst áður á prenti. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott er í upphaflega plastumbúðum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.