Eitt skot
Fimm manns liggja í valnum eftir skothríð. Skelfing grípur um sig en lögreglan hefur hendur í hári skotmannsins. Sönnunargögnin virðast óhrekjanleg en fanginn segir: „Náið í Jack Reacher fyrir mig.“ Einfarinn Reacher mætir á vettvang – en ekki til að bera vitni um sakleysi mannsins, heldur þvert á móti. Sagan sem kvikmyndin Jack Reacher er byggð á. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott, laus við allt krot eða nafnamerkingu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.