Vaskur gerist brunavörður

Vaskur var lítill og kátur hvolpur sem bjó í stóru og gömlu húsi með mömmu sinni og pabba, Freyju og Spora. Vaskur var svolítill villingur, hann var alltaf að gera eitthvað af sér og svo var hann líka forvitinn! En stundum getur það haft góðar afleiðinar! (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bók þessi byggir á mynd sem Walt Disney gerði fyrst árið 1955 og heitir Lady and the Tramp og fór Vaskur (e. Scamp) með lítilð hlutverk. Síðan gerði Walt Disney árið 1980  lestrarklúbb sem heitir  Disney’s Wonderful World of Reading og var  þessi bók gefin út í þeim klúbbi.

Ástand: gott.

Vaskur gerist brunavörður - Walt Disney - Disnbeybók

kr.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502065 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,190 kg
Ummál 16,5 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

42 +myndir

ISBN

9789935130150

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Scamp saves the house

Útgefandi:

Edda útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010 / 1991 (1. útgáfa, Vaka Helgafell)

Íslensk þýðing

Kristín M. Kristjánsdóttir

Höfundur:

Walt Disney