Útbrunninn?

Farðu betur með þig!

Æ oftar er tekið svo til orða að þessi og hinn sé útbrunninn. Álag í vinnu og heimafyrir, uppsöfnuð þreyta og síðast en ekki síst streita eru í sífellt ríkara mæli talin orsök ýmissa sjúkdóma og andlegrar sem líkamlegrar vanlíðunar. Menn grípa ekki nógu fljótt í taumana – jafnvel þótt þá gruni að ekki sé allt með felldu – og afleiðingarnar láta ekki á sér standa: Fyrr en varir eru þeir útbrunnir.

Hér er komin bók þar sem tekið er á þessum vanda. Höfundarnir, sem eru félagsráðgjafar og hafa auk þess þá slæmu reynslu að hafa gengið mjög á eldsneytisforða sinn, taka fyrir ýmsa orkufreka þætti s.s. vinnuálag, tímaskort, ábyrgð, kröfur og skyldur. Bent er á leiðir til að koma í veg fyrir að menn gangi alvega fram af sér sem og til að byggja þá upp að nýju sem eru útbrunnir. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Útbrunninn? er skipt niður í 15 kafla, þeir eru:

  • Að vera útbrunninn – hvað er það?
  • Lærðu að skilja og meðhöndla streitu
  • Áður en þú lsest lengra
  • 1. Þú daufheyrist við aðvörunum líkamans
  • 2. Þú færð ekki reglubundna hvíld
  • 3. Þú gerir of miklar kröfur til sjálfs þín og annarra
  • 4. Þú setur þér ekki markmið og áfanga
  • 5. Þú hefur slæma yfirsýn yfir starfið
  • 6. Þú færð ekki fylli þína af andlegri næringu
  • 7. Þú axlar of mikla ábyrgð
  • 8. Þú ert úrræðalaus
  • 9. Þú stingur eigin dómgreind undir stól
  • 10. Ert þú á rangri hillu í lífnu?
  • Lærðu að segja nei
  • Hollar venjur

Ástand: gott

Útbrunninn - Barbro Bronsberg - Nina Vestlund

kr.600

1 á lager

Vörunúmer: 8501350 Flokkur:
SKU: 8501350Flokkur:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,340 kg
Ummál 16 × 1,5 × 23 cm
Blaðsíður:

170 +teikningar

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

Bränn inte ut dig!

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Íslensk þýðing

Ólafur G. Kristjánsson

Höfundur:

Barbro Bronsberg, Nina Vestland

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Útbrunninn?”