Unglingsárin

Handbók fyrir foreldra og unglinga

Eina bók sinnar tegundar sem ætluð er bæði unglingum og foreldrum þeirra og miðað að því að hjálpa þeim yfir hin spennandi og erfiðu unglingsár.

Með hliðsjón af raunverulegum dæmum eru ýmis vandamál sem upp koma milli unglinga og foreldra skoðuð frá sjónarhóli beggja. Fjallað er um unglingsárin af skilningi. Meðal annars er fjallað um hraðan líkamsvöxt, vináttusambönd, sjálfstæðishvöt, uppreisnargirni, svo og alvarlegri vandamál eins og vímuefni og ótímabært kynlíf og þungun.

Hönnun bókarinnar er gerð með það í huga að unglingurinn eigi auðvelt með að finna strax þann efnisflokk sem hann leitar að.

Bókin er myndskreitt fjölda viðeigandi mynda. (Heimild: bakhluti bókarinnar)

Bókin Unglingsárin, handbók fyrir foreldra og unglina er skipt niður í 4 hluta + undirkaflar og viðaukar, þeir eru:

  • Tímamót unglingsáranna
    • Líkamsþroski
    • Að vaxa úr grasi
  • Að læra að búa saman
    • Fjölskyldan og tilfinningar
    • Aðferðir í uppeldinu
    • að tala við unglinga
    • Uppreins, ruddaskapur og rifrildi
    • Leitin að frelsinu
    • Jákvæður stuðningur
  • Unglingurinn og umheimurinn
    • Vinir og vinátta
    • Félagslíf og frítími
    • Kynlíf á unglingsárum
    • Skólinn
    • Peningamál
    • Að vera fullorðinn
  • Unglinar í vanda
    • Fjölskyldan í vanda
    • Áhætta og kæruleysi
    • Hegðunar- og tilfinningavandi
    • Sjúkdómar og heilsa á unglingsárunum
  • Viðauki
    • Lokaorð
    • Tilvísanaskrá
    • Stofnanir
    • Atriðisorðaskrá

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Unglingsárin - handbók fyrir foreldra og unglinga

kr.1.000

2 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 18 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

284 +myndir +teikningar +töflur +atriðisorðaskrá: bls. 276-284

ISBN

9979532718

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

: Adolescence

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1996

Íslensk þýðing

Kolbrún Baldursdóttir (þýddi 4. hluta bókarinnar), Kristlaug Sigurðardóttir (þýddi bláu síður bókarinnar), Mímir Völundsson (þýddi 1. og 2. hluta bókarinnar), Sigríður Björnsdóttir (þýddi 3. hluta bókarinnar, svo og inngang og leiðbeiningar)

Höfundur:

dr. Tony Smith, Elizabeth Fenwick

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Unglingsárin – handbók fyrir foreldra og unglinga”