Undir Hraundranga

Úrval ritgerað um Jónas Hallgrímsson

Undir Hraundranga er úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson frá 19. öld til nútímans. Hér er að finna fjölbreytt skrif um ævi og örlög Jónasar, um vísindastörf hans og hugmyndaheim, um áhrifavalda og umhverfi hans. Fjallað er um mörg áhugaverðustu verk skáldsins og tekist á um túlkun þeirra. Elstu ritgerðirnar eru eftir Konráð Gíslason og Ha„nnes Hafstein og hinar yngstu eru frá allra síðustu árum. Auk núlifandi fræðimanna og skálda eiga margir þekktir höfundar frá 20. öld efni í bókinni. Meðal þeirra eru Einar Ól. Sveinsson, Halldór Laxness, Jakob Benediktsson,Kristinn E. Andrésson, Sigurður Nordal og Svava jakobsdóttir.

Bókin er gefin út í tilefni að því að tvær aldir eru liðnar frá fæðingu Jónasar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Undir Hraundranga er skipt niður í 4 kafla og undirkafla og að auki viðauki, þeir eru:

  • „Ég hef leitað mér að hvar ég ætti mér stað“
    • Konráð Gíslason: Jónas Hallgrímsson
    • Hannes Hafstein: Um Jónas Hallgrímsson
    • Matthías Þórðarson: Átthagar
    • Halldór Laxness: Um Jónas Hallgrímsson
    • Kjartan Ólafsson: Síðustu 40 dagar Jónasar Hallgrímssonar
    • Jón Karl Helgason: Heimferðin mikla
  • „Hvað er í heimi, Hulda“
    • Arnþór Garðarsson: Dýrafræðingurinn Jónas Hallgrímsson
    • Sigurður Steinþórsson: Jarðfræðingurinn Jónas Hallgrímsson
    • Matthías Johannessen: Trú, fegurð og vísindi
    • Svava Jakobsdóttir: Eilífðin
    • Páll Valsson: Dýrðardæmi Abrahams
  • „Hann er farinn að laga sig eftir Heine“
    • Einar Ól. Sveinsson: Jónas Hallgrímsson og Heinrich Heine
    • Vilhjálmur Þ. Gíslason: Hóras, Ossían og Edda
    • Oskar Bandle: Jónas Hallgrímsson og „þjóðernisrómantíkin“
    • Aðalgeir Kristjánsson: Fr. Paludan-Müller og Jónas Hallgrímsson. Langt mál um lítið kvæði
    •  Dick Ringler og Áslaug Sverrisdóttir: Með rauðan skúf
    • Þórir Óskarsson: Jónas Hallgrímsson og Byron lávarður
  • „Sérðu það sem ég sé?“
    • Kristinn E. Andrésson: Ég bið að heilsa
    • Sigurður Nordal: Alsnjóa. Fáeinar athugasemdir um lítið kvæði eftir Jónas Hallgrímsson
    • Jakob Benediktsson: Nokkur lýsingaroðr hjá Jónasi Hallgrímssyni
    • Hannes Pétursson: Atriði við viðvíkjandi Gunnarshólma
    • Helga Kress: „Sáuð þið hana systur mína?“ Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar og upphaf íslenskrar sagnagerðar
    • Guðmundur Andri Thorsson: Ferðalok Jónasar Hallgrímssonar
    • Dagný Kristjánsdóttir: Skáldið og konan. Um Hulduljóð Jónasar Hallgrímssonar
    • Sveinn Yngri Egilsson: „Kveðið eftir þjóðkunnu spánsku kvæði“ Illur lækur efftir Jónas Hallgrímsson
  • Viðauki
    • Aftanmálsgreinar
    • Myndaskrá

Ástand: gott, vel með farið eintak

Undir Hraundranga - úrval ritgerða um Jónas Hallgrímsson

kr.1.900

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

374 (xvii) +myndir +ritsýni +myndaskrá: bls. 373-374

ISBN

9789979662129

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Hið íslenska bókmenntafélag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Ritstjóri

Sveinn Yngvi Egilsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Undir Hraundranga – Uppseld”