Skipabók Fjölva

1000 skip allra landa, herskip og kaupskip gömul og ný með ýtarlegum tækniupplýsingum, ásamt myndum, kortum og töflum.

Efnisyfirlit, bókin Skipabók Fjölva er skipt niður í 25 kafla og viðbætur eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Frá holuðum eintrjáningi til þaninn segla
  • Forsagan. Upphaf ævintýrisins
  • Heimsveldi byggð á árataki þræla
  • Þríræðingurinn. Herskipið verður orustukastali
  • Saltir sækappar á Norðursjó og Eystrasalti
  • Víkingaskipin. Í leit að endimörkum heims – Últíma Thúle
  • Miklagarðsmenn og síðar ítölsku lýðveldin berjast við Araba
  • Galeiðan. Ævilangt við árarnar
  • Úthöfin yfirunnin. Landafundir í austri og vestri
  • Karavellurnar. Nýr heimur finnst á 33 dögum
  • Gullöld seglskipanna
  • Bylting gufuaflsins. Svanasöngur seglskipanna
  • Seglareiðinn. Tign Seglskipanna
  • Klipperarnir. Síaukinn hraði og fullkomnun seglaskipa í samkeppni við gufuskip
  • Þung orrustuskip drottnuðu í fyrri heimsstyrjöld
  • Kafbátarnir. Frá köfunarklukku til úlfa úthafsins
  • Merkjaflöggin. Bókstafir- og töfluflögg
  • Merkjaflöggin. Dulmáls og táknflögg
  • Kaupskipaflotinn. Drottnignar hafsins. Díselvélar
  • Flugmóðurskipin taka völdin á höfunum í Síðari heimsstyrjöld
  • Flugmóðurskipin. Sléttbakar flotahernaðar
  • Herskipaflotar nútímans
  • Erfiðleikar og fjölbreytt framtíð kaupsiglinganna
  • Svifnökkvinn. Siglt í lofthjúp
  • Kjarnorkuskipin. Siglt undir heimsskatsísinn
  • Viðbætur
    • Hinir miklu sæfarar
    • Siglingar í landaleit
    • Skólaskip
    • Snekkjusiglingar
    • Íslensk skipasaga
    • Tæknilegar upplýsingar, herskip
    • Registur skipanöfn
    • Helstu atriðisorð

Ástand: Vel með farin

kr.3.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,754 kg
Ummál 22 × 3,58 × 30 cm
Blaðsíður:

336

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Fjölva útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1979

Teikningar

Guido Canestrari (litmyndir), Piera Massidda (svartar teikningar)

Íslensk þýðing

Þorsteinn Thorarensen

Höfundur:

Enzo Angelucci og Attilio Cucari