Sjóræningjar sem skiptir ekki um bleiur

Þegar kafteinn Fléttuskeggur og blóðþyrstu sjóræningjarnir hans ætla að grafa upp ránsfenginn sem þeir földu í bakgarði Jakobs Jeremíasar geta þeir ekkert gert fyrr en þeir hafa náð að hugga Brynju Rán, litlu systur hans, sem vaknaði við lætin. Í einu grænum hvelli gerast Fléttuskeggur og sjóræningjar hans … barnapíur! Bráðskemmtileg bók fyrir yngstu lesendurna. (heimild: bókatíðindi)

Ástand: kápan er í góðu formi og innsíðurnar góðar, notuð bók.

kr.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,466 kg
Ummál 22 × 1 × 28,5 cm
Blaðsíður:

40 +myndir

ISBN

9789979798996

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Pirates don't change diaper

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

David Shannon (myndskreyting)

Íslensk þýðing

Guðni Kolbeinsson

Höfundur:

Melinda Long (höfundur frumtexta)