Saga bílsins á Íslandi 1904-2004

20. júní 2004 var öld liðin frá því fyrsti bíllinn kom til Íslands. Bókin rekur upphaf bíla og bílaaldar á Íslandi og baráttuna sem þá stóð milli bíla eða járnbrauta. Fylgst er með þróun bílaumboða á Íslandi og umbrotum í bílainnflutningsmálum. Sagt er frá einstæðri björgun 100 vörubíla úr strandi við suðurströndina og frá bílunum sem herir bandamanna skildu eftir hér á landi eftir heimsstyrjöldina síðari. Gefin er hugmynd um útbreiðslu bílsins um landið og þrautseigju frumherjanna í því efni. Fjallað er um þá þróun í flutningatækni sem gert hefur bílinn allsráðandi flutningatæki á Íslandi nú til dags. Allt kryddað með áhugaverðum og lifandi frásögnum. Nær 400 myndir eru í bókinni, þar af um 300 sem ekki hafa áður birst opinberlega. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott

Saga bílsins á Íslandi 1904-2004

kr.2.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501170 Flokkur: Merkimiðar: , ,
SKU: 8501170Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,8 kg
Blaðsíður:

383 +myndir +töflur +ritsýni

ISBN

9979609656

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Saga bílsins á Íslandi

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Höfundur:

Sigurður Hreiðar Hreiðarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Saga bílsins á Íslandi 1904-2004”