Rosalegar risaeðlur

Skæðar, skjótar, skrýtnar …

Risaeðlurnar voru einhverjar ótrúlegustu skepnur sem jörðin hefur alið. Þær komu fremur sakleysilegar fram á sjónarsviðið fyrir um 230 milljónir ár og þróuðust síðan í illvíg óargadýr með svo stóra kjálka að þær hefðu geta gleypt fullvaxinn mann í einum munnbita.

Í þessari bók segir frá methöfunum á meðal risaeðlanna, allt frá tröllinu Argentínueðlu, sem vó jafn mikið og tuttugu fílar, til hins smávaxna Ránkrílis sem lifði á kjöti og var minna en hæna. Hér má lesa um brynvarðar risae-lur með válegar vígtennur, krókbognar klær, hnausþykkar hauskúpur og hárbeitt horn. Við fræðumst um uppruna eðlanna og sérkenni. lifnaðarhætti og óvin, hnignun og aldauða. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott, + Samanbrotið veggspjald (75 x 52 sm.) í kápuvasa

Rosalegar risaeðlur - Robert Mash

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 1 kg
Ummál 31 × 2 × 27 cm
Blaðsíður:

28 +myndir

ISBN

9789979656685

Heitir á frummáli

Extreme dinosaurs

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Teikningar

Stuart Martin

Íslensk þýðing

Karl Emil Gunnarsson

Höfundur:

Robert Mash