Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Réttindamál launafólks eru sífellt til umfjöllunar og verða óðum stærri þáttur í umræðunni um kjör launafólks. Á umliðnum árum hafa kjarabætur oft fremur falist í félagslegum umbótum en beinum launahækkunum. Með auknum félagslegum réttindum fjölgar einnig þeim álitaefnum sem upp koma í samskiptum á vinnumarkaði. Knýjanid þörf hefur verið á upplýsingaefni um réttindi og skyldur á þessum vettvangi og einkum hefur skoertur á þessu efni verið bagalegur fytrir starfsfólk og stéttarfélaga. Þessi bók er ætlað að bæta hér úr.

Bókin Réttindi og skyldur á vinnumarkaði nýtist öllum þeim sem fást við að túlka lög og kjarasamninga á vinnumarkaði.  Bókin skiptist í þrjá hluta, upphaf ráðningar, réttindi og skyldur starfsmanna og lok ráðningar. Kaflarnir eru átján. Vísað er í kjarasaminga, lög og dóma, oft undirréttaredóma, sem ekki hafa verið birtir, og þeir reifaðir í texta. Meðal annars eru ítarleg atriðisorðaskrá og skrá yfir tilvitnaða dóma í bókinni.

Ástand: innsíður góðar

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði - Lára V. Júlíusdóttir

kr.900

1 á lager

Vörunúmer: 8501398 Flokkar: ,
SKU: 8501398Flokkar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,780 kg
Ummál 18 × 2,5 × 25 cm
Blaðsíður:

279 +Atriðisorðaskrá: bls. 267-275 +Heimildaskrá: bls. 263-265

ISBN

9979906103

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Alþýðusamband Íslands

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1993

Höfundur:

Lára V. Júlíusdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Réttindi og skyldur á vinnumarkaði – útg. 1993”