Ragnar í Smára

Listasafn ASÍ og bókaútgáfan Lögberg hafa tekið upp samvinnu um útgáfu veglegs bókaflokks um íslenska myndlist og myndlistarsögur. Bók þessi er um Ragnar í Smára. Ragnar í Smára heitir fullu nafni Ragnar Jónsson í Smára. Halldór Laxness komst þannig að orði um Ragnar í Smára: „Ragnar hefur einhverja djúprætta samúð með mannlegu lífi. Hann hefur ekki getað lifað öðruvísi en styrkja það sem hann hefur verið sannfærður um að væri gott. Þetta hefur verið aflvélin í persónuleik hans. Þau verk sem hann hefur unnið . Menn eins og Ragnar eru tilviljun; nánast eitthvert happ í mannlegu félagi.” Í bókinnni eru 48 litprentaðar heilsíðumyndir af málverkum úr frumgjöf Ragnars Jónssonar til Alþýðusambands Íslands. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Ragnar í Smára eru 17 kaflar +viðaukar, þeir eru:

  • Æviágrip: Gylfi Gíslason
  • Happ í mannlegu félagi Halldór Laxness
  • Veðjað á fjarstæðuna: Guðmundur Daníelsson
  • Töframaðurinn í garðinum: Kristján Karlsson
  • Jarðvöðull í víngarði drottins: Thor Vilhjálmsson
  • Sögur af Ragnari: Matthías Johannessen
  • Hvar er nú Ragnar? Árni Kristjánsson
  • 50 embættismenn til að syngja fyrir þjóðina: Jón Þórarinsson
  • Að landamærunum: Sigrún Eiríksdóttir
  • Draumurinn sem rættist: Kristján Davíðsson
  • Mjólkin undir svuntunni: I
  • Sálirnar tvær: Gylfi Þ. Gíslason
  • Engum manni er Kári líkur: Hannibal Valdimarsson
  • Mikilmennið lítilláta: Jóhann Pétursson
  • Formaður á mölinni: Björn Th. Björnsson
  • Úr listaverkagjöf Ragnars Jónssonar til Alþýðusambands Íslands
  • Eftirmáli: Ásmund Stefánsson
  • Viðauki
    • Nafnaskrá
    • Myndaskrá

Ástand: gott

Ragnar í Smára - Ingólfur Margeirsson

kr.2.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502348 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 24 × 3 × 30 cm
Blaðsíður:

203 +myndir +nafnaskrá: bls. 201-202

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Listasafn ASÍ og Bókaútgáfan Lögberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1982

Höfundur:

Ingólfur Margeirsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ragnar í Smára – Ingólfur Margeirsson – Uppseld”