Plöntur til híbýlaprýði

Fallegar plöntur eru ætið híbýlaprýði. Það færist stöðugt í vöxt að heimilum og á vinnustöðum að plöntur séu notaðar til að setja punktinnyfir i-ið, ef svo má segja, til að setja notalegan svip á húsakynnin. Plönturnar hafa verið færðar úr gluggakistunni inn í stofuna, úr birtunni og og út í horn. Það er því afar mikilvægt að val plantnanna sé vandað, lýsing rétt og umönnunin góð.

Í bókinni PLÖNTUR TIL HÍBÝLAPRÝÐI er fallað um það hvernig nota má plöntur sem húsbúnað. Hér eru ótal ráðleggingar varðandi val á plöntum eftir því hvar í stofunni eða skrifstofunni þær eiga að vera og um alla umhirðu þeirra og æskilegar aðstæður. Þá eru í bókinni nýstárelegar ábendingar og tillögur um fegrun heimilisins sem allir ættu að geta hagnýtt sér.

Þessi bók nýtist jafnt á heimilum og vinnustöðum. (heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Plöntur til Híbýlaprýði

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501101 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,272 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +Latnesk plöntunöfn: bls. 64 + Íslensk plöntunöfn: bls. 64

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Möblera med växter

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Ritstjóri

Carin Swartström

Íslensk þýðing

Fríða Björnsdóttir

Höfundur:

Maja-Lisa Furusjö (höfundur frumtexta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Plöntur til híbýlaprýði – Ekki til eins og er”