Músin sem flaug

Að fljúga … að lyftast frá jörðinni á vængjum eins og fugl. Svífa upp, upp, upp í himininn, láta vindinn bera sig, vera frjáls og áhyggjulaus. Villi mús þráir að geta flogið – og dag einn tekst honum það. En vandræðin eru ekki langt undan!

Músin sem flug heitir á frummáli The flying mouse og kom út í kvikmyndaröðinni sem heitir Silly Symphonies á vegum Walt Disney. og kom The flying mouse fyrst út 14. júlí 1934. Leiksjóri var David Hand

Hægt er að sjá á youtube hluta af myndinni frá því 1934 (ath þar sem þetta er youtube gæti komið auglýsing fyrst):  The flying mouse

Ástand: gott

Músin sem flaug - Disneybók

kr.400

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,186 kg
Ummál 16,5 × 0,7 × 24 cm
Blaðsíður:

44 +myndir

ISBN

9979219114

Heitir á frummáli

The flying mouse

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Íslensk þýðing

Pétur Ástvaldsson

Höfundur:

Walt Disney framleiðsla (Disney's Wonderful World of Reading)