Ljós og lampar

Það er einstaklega gefandi að vinna  með ljós. Í þessari áhugaverðu bók sýnir höfundurinn hvernig útbúa má lampa, ljósker og skerma – til gleði og skrauts og til að fá útrás fyrir hugmyndaflugið. Hér eru lítil og stór föndurverkefni sem geta skapað vellíðan og stemningu úti eða inni, með góðum útskýringum, teikningum og munstrum.

Langar þig að búa til nýtt veggljós eða hressa upp á gamlan lampa?

Það er mjög misjafnt hve mikillar vinnu hvert ljós krefst. Ef til vill þarf bara skæri og lím í sum en önnur krefjast bæði smíða og saumavélar. Hvort sem ykkur þykir gaman að sauma eða smíða, eða eruð gefin fyrir rómantískan léttleika eða grófan einfaldleika þá finnið þið hér eitthvað við ykkar hæfi. Byrjið strax að lýsa upp hversdagsleikann! (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Ljós og lampar er skipt niður í átta kafla, þeir eru:

  • Pappír
    • málað á pappír
    • verkfæri, áhöld og efni
    • uppsetning, brunahætta og öryggi
  • Grímur – lausir skermar
    • almenn aðferð
    • sumarblóm og fiðrildi
    • hringir og drekaflugur
    • náttlampi og tveimur skermum
  • Lýsandi hjörtu
    • heilandi ljósakassar með hjarta …
    • hjartaljósasería
    • loftljós með ljósrauðum hjörtum
    • þrjú rauð hjörtu
    • fjórar rauðar rósir
  • Rendur
    • gult loftljós
    • rauðgulur borðlampi
    • sprettkertaljósker
  • Úr trjágreinum
    • ljóskróna með rauðum riddarastjörnum
    • þríhyrndur kyndill
    • gult veggljós
    • bleikt veggljós
    • borðlampi úr hesligreinum
    • hvítt og grænt veggljós
    • bergfléttustjarna
    • hænulampi
    • hrís með ljósi
  • Hellaristur
    • tjald
    • á borðið
    • einhver býr í ostinum!
    • leikið með lerki
    • hvít fiðrildi
  • Rendur frá Japan
    • borðlampi
    • veggljós
  • Vírnet
    • loftljós
    • rauður fönklampi
    • mósaík

Ástand: gott

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8501137 Flokkur: Merkimiðar: , , ,
SKU: 8501137Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,400 kg
Ummál 21 × 1 × 28 cm
ISBN

9979218509

Blaðsíður:

64 +myndir +snið

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

50 lyse ideer

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Hönnun:

Hege Barnholt (stílisti)

Ljósmyndir:

Helge Eek

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Gro Johre

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ljós og lampar”