Litla stúlkan með eldspýturnar

Litla stúlkan með eldspýturnar er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen. Ævintýri þetta kom fyrst úr 1845. Sagan um litlu stúlkuna með eldspýturnar fjallar um sorgleg örlög fátækrar stúlku sem verður úti á gamlárskvöldi. Köld og svöng kúrir hún í húshorni og þorir ekki heim þar sem hún hefur ekki náð að selja eldspýturnar. Hún kveikir á einni og einni til að ylja sér uns amma hennar birtist skyndilega …

PP Forlag minnist 200 ára afmælis H.C. Andersens á veglegan hátt með úgáfu á 5 af ævintýrum hans. Þau eru: Eldfærin, Ljóti andarungin, Nýju fötin keisarans, Næturgalinn og Litla stúlkan með eldspýturnar. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Litla stúlkan með eldspýturnar - H C Andersen

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 17 × 1 × 24 cm
Blaðsíður:

39 +myndir

ISBN

9979760710

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Den lille pige med svovlstikkerne

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Ole A. Thomsen (umbrot og kápuhönnun)

Teikningar

Þórarinn Leifsson (myndskreytti)

Íslensk þýðing

Böðvar Guðmundsson (endursagði)

Höfundur:

H.C. Andersen