Kalt er annars blóð

Skáldsaga um glæp

Í Kalt er annars blóð er glæpasagnaformið fléttað glæsilega saman við íslenska sagnahefð og íslensk örlög í nútíð og fortíð eins og Þórunni Jörlu einni er lagið. Í kuldalegri Reykjavíkurborg flögrar krummi um og fylgist með viðburðum sem draga munu dilk á eftir sér; hann sér margt sem mannleg augu sjá ekki – peningar skipta um hendur, kettir eru keyrðir niður, hús brennd og menn skotnir eins og skepnur.

Þegar Ása finnur af tilviljun lík í malarhaugi norðan heiða ber margt fyrir augu sem áður hefur verið hulið. Hvað rekur fólk til að ryðja öðrum úr vegi og hvað gerist þegar hömlurnar hverfa ein af annarri? (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bók þess er tileinkuð höfundi Brennu-Njáls sögu

Bókin Kalt er annars blóð er skipt í tvö hluta með undirköflum, þeir eru:

  • Fyrri hluti
    • Febrúar til maí 2007, Leó, Hrútur og Unnur kynnast, Ása, Hrútur, Við Sólfarið
    • Um sumarið
    • Um haustið
    • Gormánuður (seint í október til nóvember)
    • Jólafasta færist nær
    • Jólin nálgast
  • Síðari hluti
    • Hávetur
    • Snemma árs 2008

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Kalt er annars blóð - Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir

kr.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,590 kg
Ummál 15 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

332

ISBN

9789979656180

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2007

Hönnun:

Jón Ásgeir (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Eggert Þór Bernharðsson

Höfundur:

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kalt er annars blóð”