Íslenzkir málshættir

Ritröð: Íslensk þjóðfræði

Verk þetta er önnur útgáfa með viðauka.

Íslenzkir málshættir i samantekt þeirra Bjarna Vilhjálmssonar og Óskars Halldórssonar kemur nú í annarri útgáfu og fylgir henni bókarauki með fjölmörgum málsháttum sem útgefendur hafa safnað síðan fyrsta útgáfa kom út árið 1966.

Þegar bókin kom fyrst út voru menn strax á einu máli um að íslenzkum málsháttum hefðu aldrei verið gerð viðlíka skil og í þessari bók, enda hefur hún notið rótgróinna vinsælda og verið margri fjölskyldunni ómissandi uppsláttarrit og einnig verið notuð í skólum… .

Ástand: gott

Íslenzkir málshættir - Íslenzk þjóðfræði - Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson

kr.1.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,700 kg
Ummál 15 × 4 × 22 cm
Blaðsíður:

xxxii 427

ISBN

9979400307

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1994

Höfundur:

Bjarni Vilhjálmsson (tók saman), Óskar Halldórsson (tók saman)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskir málshættir útgáfa 1994”