Íslandssaga a-ö

ÍSLANDSSAGA A-Ö eftir Einar Laxness kom fyrst út hjá Vöku-Helgafelli árið 1995 og er þetta útgáfa frá árinu 1998. Í þessu þriggja binda uppflettiriti er fjallað um sögu lands og þjóðar eftir flettiorðum í alfræðistíl. Ritið er samtals um 696 síður í allstóru broti. Uppflettikaflar eru um 600 talsins. Grunnur verksins er Íslandssaga sem Einar Laxness gaf út á vegum Menningarsjóðs fyrir allmörgum árum en efnið hefur verið aukið og endurskoðað, auk þess sem fjölda mynda og korta hefur verið bætt við. (Heimild: MBL, 13. desember 1995)

Íslandssaga a-ö, efnisyfirlit:

  • 1. bindi: frá a-h
  • 2. bindi: frá i-r
  • 3. bindi: frá s-ö

Ástand: mjög gott bæði innsíður og kápa

Íslandssaga a-ö - Vaka Helgafell

kr.3.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501314 Flokkur: Merkimiðar: ,

SKU: 8501314Flokkur: Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 2 kg
Ummál 19 × 6 × 27 cm
Blaðsíður:

696 (öll þrjú bindin) +myndir +teikningar

ISBN

9979203005

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni og í öskju

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Höfundur:

Einar Laxness (höfundur texta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslandssaga a-ö”