Hinir dauðu

Framhald Lands draumanna

Lögreglumaðurinn Lance Hansen í Minnesota á í sálarstríði eftir að ungur norskur ferðamaður hefur verið myrtur á bökkum vatnsins mikla, Lake Superior.
Lance er sannfærður um að saklaus maður situr í fangelsi fyrir þennan skelfilega glæp en Andy bróðir hans sé í raun morðinginn. Hann reynir að láta sem ekkert sé þegar þeir bræður fara saman á hjartarveiðar, eins og þeir eru vanir á haustin.
Hversu langt mun Andy ganga þegar hann áttar sig á að Lance hefur hann grunaðan? Verður veiðimaðurinn kannski sjálfur bráð? Jafnframt leysist aldargömul morðgáta smám saman. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Hinir dauðu er önnur bókin í Minnesota-þríleiknum sem hófst með Landi draumanna

Ástand: gott, laus við allt krot og  nafnamerkingu
Hinir dauðu - Vidar Sundstøl

kr.250

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,220 kg
Ummál 12 × 2 × 20 cm
Blaðsíður:

175 +kort

ISBN

9789979659945

Kápugerð:

Kilja

Heitir á frummáli

De døde

Útgefandi:

Uppheimar

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Hönnun:

Aðalsteinn S Sigfússon (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Kristín R. Thorlacius

Höfundur:

Vidar Sundstøl

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hinir dauðu – Vidar Sundstøl – Kilja – Uppseld”