Heimstyrjöldin 1939-1945 – 15 bindi

Bókaflokkurinn Heimstyrjöldin 1939-1945 sem kom út hjá Almenna Bókafélaginu á árunum frá 1979 til 1983, voru alls 15 bindi. Þetta vandaða og glæsilega safn prýðir þúsundum mynda og teikninga.

Öll bindin eftir útgáfuárum

  • Aðdragandi Styrjaldar (1979)
  • Leifturstríð (1979)
  • Orrustan um Bretland (1979)
  • Sókn Japana (1980)
  • Orrustan á Atlantshafi (1980)
  • Innrás í Sovétríkin (1980)
  • Eyðimerkurstríðið (1980)
  • Ítalíustríðið (1981)
  • Innrásin mikla (1981)
  • Andspyrnan (1981)
  • Leiðin til Tokíó (1982)
  • Straumhvörf í Stalíngrad (1982)
  • Rínarsókn (1982)
  • Frá Moskvu til Berlínar (1982)
  • Sigur í Evrópu (1983)

Aðdragandi styrjaldar (1979)

Höfundur: Robert T. Elson
Þýðing: Jón Edwald og Örnólfur Thorlacius
Kaflar: „Friður reistur á sandi“, „Sjá roðan í austri“, Herstjórar nýrra heimsvelda, Ókyrrð í Austurlöndum, Veikt bandalag veslast upp,Vopnin vígð á Spáni og Óveðrið skellur á.
Blaðsíður: 216

Leifturstríð (1979)

Höfundur: Robert Wernick
Þýðing: Björn Jónsson
Kaflar: Hitlerstríð, Mistök á mistök ofan, Skandinavía í járngreipum, Átök hefjast í vestri, Undankoma frá Dunkirk, Frakkland fellur
Blaðsíður: 208

Orrustan um Bretland (1979)

Höfundur: Leonard Mosley
Þýðing: Jóhann S. Hannesson og Sigurður Jóhannsson
Kaflar: Kreppir að Bretlandi, Sigurlíkurnar fyrirfram, Dagur arnarins, Árásin á Lundúnir, Í deiglu loftárásanna, Á útgönguversinu
Blaðsíður: 208

Sókn Japana (1980)

Höfundur: Arthur Zich
Þýðing: Björn Bjarnason
Kaflar: Dregur að styrjöld, skyndiárásin, Útverki beitt ofurefli, Sóknin til suðurs, Undir stjórn sigurvegarans og Midway: Taflið snýst
Blaðsíður: 208

Orrustan á Atlantshafi (1980)

Höfundur: Barrie Pitt
Þýðing: Jón O. Edwald
Kaflar: Sæúlfunum sigað, Ræningjar á lausum kili, Hamingjustundir kafbátanna, Lífæð í hættu, Sigur tækninnar, Sjóhernaður Bandaríkjamanna og Síðasta lotan
Blaðsíður: 208

 Innrás í Sovétríkin (1980)

Höfundur: Nicholar Bethell
Þýðing: Jón Guðnason
Kaflar: Sókin mikla, Rauður risi á leirfótum, Umsátrið um Leníngrad, Viðbrögð Vesturveldanna, Ágreiningur um markmið og Óvænt frammistaða Rússa
Blaðsíður: 208

Eyðimerkurstríðið (1980)

Höfundur: Richard Collier
Þýðing: Jóhann S. Hannesson og Sigurður Jóhannsson
Kaflar: Hætt til mikils vinnings, Rommel lætur hnefann ríða, Bretar verða af sigrinum, Sigurinn í deiglunni, Bandamaður skerst í leikinn, Eldskírn Bandaríkjamanna og Rothöggið
Blaðsíður: 208

Ítalíustríðið (1981)

Höfundur: Robert Wallace
Þýðing: Björn Jónsson
Kaflar: Nartað í Evrópu, Hurð nærri hælum í Salerno, „Sjá Napoli og dey síðan“, Torfær fjöllin, Hindrunarhlaup til Rómar og Eftirför til Alpafjalla
Blaðsíður: 208

Innrásin mikla (1981)

Höfundur: Douglas Botting
Þýðing: Björn Jónsson
Kaflar: Innrásaæfingar, Aðdragandi innrásar, Árásir loftdeildanna, Landganga Bandaríkjamanna, Landganga Breta og Sótt inn í land
Blaðsíður: 208

Andspyrnan (1981)

Höfundur: Russell Miller
Þýðing: Björn Bjarnason
Kaflar: Skuggastríðið hefst, Hjálp frá Bretum, Sendiför Jeans Moulins, Leyniblöð til frelsis, Að gæta bróður síns, Skemmdarverkafaraldur og Fram í dagsljósið
Blaðsíður: 208

Leiðin til Tokíó (1982)

Höfundur: Keith Wheeler
Þýðing: Björn Jónsson
Kaflar: Innrásaráætlun samin, Blóðug orrusta um Iwo Jima, Dirfska flotans, Ráðist á Okinawa, Sjálfsmorðsflugmenn ógna og Ushijima hörfar með hörku
Blaðsíður: 208

Straumhvörf í Stalíngrad (1982)

Höfundur: John Shaw
Þýðing: Jón Guðnason
Kaflar: Ár nýrra hrakfara, Hetjur heimavígstöðvanna, Tröllaslagur, Rottustríðið og Straumhvörf
Blaðsíður: 208

Rínarsókn (1982)

Höfundur: Franklin M. Davis
Þýðing: Björn Jónsson
Kaflar: Innrás í Þriðja ríkið, Barist um brýrnar, „Óvinirnir sleppa ekki“, Ráðist á Ruhr og Sókn til Saxelfar
Blaðsíður: 206

Frá Moskvu til Berlínar (1982)

Höfundur: Earl F. Ziemke
Þýðing: Jón Guðnason og Jónína Margrét Guðnadóttir
Kaflar: Viðureign 3.500 stríðdreka, Undanhald Mansteins, Höggin þrjú, Landhreinsun í Rússlandi, Feigðaruppreisn og Stalín sigursæll
Blaðsíður: 208

Sigur í Evrópu (1983)

Höfundur: Gerald Simons
Þýðing: Björn Jónsson
Kaflar: „Við gefumst ekki upp“, Höggið fellur, Vel miðar á vestursvæði, Dauðastríð Þriðja ríkisins og Ofsafenginn eftirmáli
Blaðsíður: 208

Ástand: góð eintök

kr.7.500

1 á lager

Vörunúmer: 8502040 Flokkar: , Merkimiði:

SKU: 8502040Flokkar: , Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 12,5 kg
Ummál 24 × 30 × 29 cm
Blaðsíður:

3126 (öll 15 bindin)

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1979-1983

Ritstjóri

Charles Mikolaycak (myndaritstjóri), Charles Osborne, Valerie Moolman (ritstjóri texta)

Íslensk þýðing

Björn Bjarnason, Jóhann S. Hannesson, Jón Guðnason, Jón O. Edwald, Jónína Margrét Guðnadóttir, Sigurður Jóhannsson, Björn Jónsson, Örnólfur Thorlacius

Höfundur:

Arthur Zich, Barrie Pitt, Douglas Botting, Earl F. Ziemke, Franklin M. Davis, Gerald Simons, John Shaw, Keith Wheeler, Leonard Mosley, Nicholar Bethell, Richard Collier, Robert T. Elson, Robert Wallace, Robert Wernick, Russell Miller

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heimstyrjöldin 1939-1945 – 15 bindi”