Háfiskar

Ritröð: Skoðum náttúruna

Háfiskar (hákarlar og háfar) eru meðal athyglisverðustu dýra í heimshöfunum, sundmeistarar og mikilvirk rándýr en afar ólíkir innbyrðis og hafa lagað sig snilldarlega að mismunandi aðstæðum. Hér segir frá líkamsbyggingu þeirra, lífsháttum, atferli við veiðar og samskiptum þeirra sín í milli. Einstæðar ljósmyndir, margar teknar við ótrúlegar aðstæður, prýða bókina. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Háfiskar – skoðum náttúruna  eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Almennt um háfiska
    • Hvað eru háfiskar?
    • Sköpulag og stærð
  • Líkamsvél háfiska
    • Léttir og sterkir
    • Skilvirkar tennur
    • Aldrei numið staðar
    • Vængir í sjó
    • Heili og skilningarvit
    • Lítum á bláháf að veiðum
  • Atferli háfiska
    • Að snæðingi
    • Lítum á tígrisháfa
    • Fæðan síðuð
  • Samskipti háfiska
    • Gættu stöðu þinnar
    • Lítum á sleggjuháfa
  • Æxlun
    • Tilhugalíf og mökun
    • Inni og úti
    • Út í heiminn
    • Lítum á sítrónháf fæðast
  • Hvar lifa háfiskar?
    • Lítum í sérhvert haf
    • Leitað upp á við
    • Hafdjúpin
    • Ferskvatnsháfiskar
    • Búið á hafsbotni
  • Áar og ættingjar
    • Forsöguleg höf
    • Ættingjar háfiska
    • Fjölskyldurnar átta
  • Staðreyndir um háfiska
    • Vinir og óvinir
    • Háfiskar og menn
    • Lítum á stóra hvítháf
    • Friðun
  • Viðauki
    • Orðskýringar
    • Atriðisorð

Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.

Háfiskar - Skoðum náttúruna - Michael Bright

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 24 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +orðskýringar bls. 63 +atriðisorð bls. 64

Heitir á frummáli

Sharks

ISBN

997957609X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Teikningar

David Webb, Vanessa Card, Stuart Carter

Íslensk þýðing

Atli Magnússon

Höfundur:

Michael Bright

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Háfiskar – Skoðum náttúruna – Uppseld”