Gulleyjan

Flokkur: Sígildar sögur

Gulleyjan (e. treasure island) eftir skorska rithöfundin Robert Louis Stevenson kom upphaflega út árið 1883. Hér er þessi frábæra saga í endursögn Rosalind Sutton.

Robert Louis Stevenson (13. nóvember 1850 – 3 desember 1894). Hann var skoskur rithöfundur, ljóðskáld og ferðasagnahöfundur. Robert Louis var einn af nýrómantísku ensku rithöfundunum. Frægustu verk hans eru Gulleyjan sem kom út 1883 og Jekylls og Hydes sem kom út 1886. Verk Robert Louis Stefensons hafa verið gríðarlega vinsæl og hann er í 25. sæti yfir mest þýddu höfundar heims.

Ástand: gott bæði innsíður og kápa.

Gulleyjan - sígildar sögur

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,440 kg
Ummál 22 × 1 × 29 cm
Blaðsíður:

76 +myndir

ISBN

9979520698

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Teikningar

Eric F. Rowe

Íslensk þýðing

Stefán Júlíusson

Höfundur:

Robert Louis Stevenson (höfundur), Rosalind Sutton (stytt af)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gulleyjan – sígildar sögur – Ekki til eins og er”