Grímur grallari og útilegumennirnir

Hin frábæri bókaflokkur Grímur grallari sem heitir á ensku Just William. Í heild kom út á ensku tungu 38 bækur í þessum flokki. Fyrsta bókin kom út árið 1922 og síðasta árið 1970, flestar komu út á árunum 1922-1935. Hann er einn af þessum krökkum sem ekki getur setið kyrr, þarf að vera úti að leita uppi ævintýri, og hugmyndaflugið til þess er endalaust. Fyrir vikið þykir ekkert verra en að þurfa að sitja í prúðmannlegum stellingum, fylgja fáguðum kurteisisreglum, vera látinn klæðast sparifötum.

Höfundur af Just William er breski rithöfundurinn Richmal Crompton heitir fullu nafni Richmal Crompton Lamburn, hún er fædd 15. nóvember 1890 og lést 11. janúar 1969. Fyrir utan Just William hefur hún skrifað mikið af smásögum.

Ástand: gott ekkert krot né nafnamerking

Grímur grallari og útilegurmennirnir - Richmal Crompton

kr.1.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,302 kg
Ummál 14 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

138 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

William – the outlaw

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1962

Höfundur:

Richmal Crompton (Richmal Crompton Lamburn)