Gleðilegt uppeldi

Góðir foreldrar

Jákvæð og fróðleg bók eftir hina kjarnyrtu Möggu Pálu, höfund og stofnanda Hjallastefnunnar, um leiðir til að stuðla að meiri gleði í uppeldinu og betri samskiptum við börn. Í stuttum og aðgengilegum köflum leiðir hún lesandann inn í þær ýmsu klípur sem barnafólk lendir í daglega og veitir síðan snarráð og einfaldar lausnir. Nú á tímum aukinnar tækni og hraða er er Gleðilegt uppeldi öllum foreldrum fróðleiksnáma sem hægt er að grípa í aftur og aftur.

Gleðilegt uppeldi – góðir foreldrar. Margrét Pála, höfundur og stofnandi Hjallastefnunnar, er ein áhugaverðasta uppeldis- og stjórnmálamanneskja landsins. Hún er fyrir löngu þjóðþekkt fyrir störf sín með börnum sem kennari og skólastjóri, fyrirlesari og álitsgjafi enda á hún fjörutíu ára ferðalag með barnafjölskyldum að baki.

Jákvæð og fróðleg bók eftir hina kjarnyrtu Möggu Pálu, höfund og stofnanda Hjallastefnunnar, um leiðir til að stuðla að meiri gleði í uppeldinu og betri samskiptum við börn. Í stuttum og aðgengilegum köflum leiðir hún lesandann inn í þær ýmsu klípur sem barnafólk lendir í daglega og veitir síðan snarráð og einfaldar lausnir. Nú á tímum aukinnar tækni og hraða er er Gleðilegt uppeldi öllum foreldrum fróðleiksnáma sem hægt er að grípa í aftur og aftur.

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa.

Gleðilegt uppeldi - góðir foreldrar

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 800501007 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,728 kg
Ummál 26 × 22 × 2 cm
Blaðsíður:

127

ISBN

9789935469571

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015

Ljósmyndir:

Björn H. Jónsson (kápuhönnun)

Höfundur:

Margrét Pála Ólafsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gleðilegt uppeldi – Ekki til eins og er”