Fimm og Smyglarahæð – Enid Blyton

Fimm á Smyglarahæð er fjórða bókin í bókaflokknum um félagana fimm eftir Enid Blyton.

Félagarnir fimm verða að eyða páskafríinu á Smyglarahæð, í stóru, gömlu húsi á afviknum stað sem er umlukinn fenjum. Fljótlega verða börnin vör við ýmislegt undarlegt og spurningar vakan. Hver er skýringin á ljósaganginum í fenjunum? Eru þarna smyglarar að verki eins og í gamla daga? Hvað hefur þjóninn dularfulli fyrir stafni á nóttunni? Er húsbóndinn á heimilinu með eitthvað óhreint í pokahorninu? Tekst félögunum fimm að ráða gátu?.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: gott

Fimm á Smyglarahæð - Enid Blyton

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

158 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Five go to Smuggler's top

Útgefandi:

Útkall

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008 / 1959 (1. útgáfa, Iðunn bókaútgáfa)

Teikningar

Eileen A. Soper

Hönnun:

Næst (kápuhönnun), Rúnar Gunnarsson (umbrot, Þríbort)

Íslensk þýðing

Kristmundur Bjarnason

Höfundur:

Enid Blyton

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fimm á Smyglarahæð – Enid Blyton – Uppseld”