Ferskt og framandi

Ferskt og framandi hefur að geyma 230 girnilegar uppskriftir. Hér eru uppskriftir að brauði og brauðréttum, salötum og bökum, pastaréttum, hrísgrjóna-, kúskús- og baunaréttum, grænmetisréttum, forréttum og súpum. Hér eru einnig fisk- og skelfiskréttir, lamba-, svína-, ungnauta- og kjúklingakjötsréttir, ábætisréttir og hlaðborðsuppskriftir. (heimild: bakhlið bókarinnar)

bókinni er skipt niður í 13 kafla, þeir eru

  1. brauð og bakstur
  2. salöt og bökur
  3. pasta
  4. hrísgrjón, baunir og kúskús
  5. grænmeti
  6. forréttir og súpur
  7. fiskur og skelfiskur
  8. lambakjöt
  9. svínakjöt
  10. nautakjöt
  11. fuglakjöt
  12. ábætir
  13. hlaðborð

Auk þess hefur bókin á að geyma upplýsingar sem heita „Svolítið um fágæt hráefni“.

Útgefandinn Nýkaup var samnefnd verslun sem var við líði hér á árum áður.

Ástand: gott

Ferskt og framandi - Ásgeir H. Erlingsson

kr.1.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501221 Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,080 kg
Ummál 22 × 2,5 × 29 cm
Blaðsíður:

224 +myndir

ISBN

200003612594

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Nýkaup

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1998

Hönnun:

Logi Halldórsson

Ljósmyndir:

Bára

Höfundur:

Ásgeir H. Erlingsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ferskt og framandi – Kristján H Erlingsson”